Monthly Archives: júní 2022

Umsagnir fiskifræðinga

Jóhannes Sturlaugsson og Björn Theódórsson Það má segja að þetta verkefni sé nánast ekki með fordæmum en umsögn fiskifræðinganna sem sögðu að þetta væri líklega eina stóráin sem enn væri hægt að byggja upp á Íslandi og þó víðar væri leitað. Við rannsóknir síðasta sumar kom oft upp spurningin:  “af hverju er enginn búinn að […]