Mælingar á hitastigi Eystri Rangár
Framkvæmdar hafa verið mælingar á hitastigi Eystri Rangá til að læra betur á hvernig áin hitnar á leið sinni ofan af hálendinu og hvaða áhrif síðan kaldir lækir sem renna í ána kæla hana niður.
Völdum þessa tvo staði sem efsta og neðsta svæðið áður en köldu lækirnir fara út í ána og kæla hana, þannig má búast við að þetta sé það svæði sem líklegast sé til að hitastig verði æskilegt til hrygningar. Fjarlægðin á milli mælistaða eru 14 km.
- Hæsti hiti sem mælist við Fossdali 15,84°C 9.7.2023 kl. 20:30
- https://goo.gl/maps/fpaVK2MMUhLsgQ1k7
- Meðalhiti ágúst 2022. 8,29°C
- Meðaltal júní 2023. 8,28°C
- Meðaltal júlí 2023. 10,52°C
- Hæsti hiti sem mælist við Hafrafell 13,59°C 9.7.2023 kl. 20:30
- https://goo.gl/maps/3yaxD7sDvZU4bbkA7
- Meðalhiti ágúst 2022. 6,58°C
- Meðaltal júní 2023. 6,56°C
- Meðaltal júlí 2023. 8,42 °C
- Hæsti hiti sem mælist í Krappa fyrir neðan Tungufoss 10,02°C 9.7.2023 kl. 20:30
- https://goo.gl/maps/bMdu7Sc6KuUcfAM29
- Meðalhiti ágúst 2022. 5,57°C
- Meðaltal júní 2023. 4,86 °C
- Meðaltal júlí 2023. 6,13 °C