Monthly Archives: febrúar 2023

Fossdalir og Rangárþing ytra gera samning um leigu á efri hluta Eystri Rangár

Undiritun leigusamnings milli Rangárþings Ytra og fossdala ehf um leigu á lóðum á jörðunum Fossi og Árbæ, veiðiréttindi fylgja leigunni. Áform Fossdala ehf er að gera efri hluta Eystri Rangár ofan Tungufoss að uppeldisstöð laxa þar sem náttúrulegt klak getur átt sér stað. Ef þessi áform ganga eftir þá gæti þessi hluti árinnar orðið gjöful […]