Kvikmyndagerðarmaðurinn Kári G. Schram hefur veg og vanda að gerð heimildarmyndar um verkefni okkar.
Kári hefur komið við sögu í öllum þáttum íslenskrar kvikmyndagerðar. Í um 30 ár hefur Kári verið einn af leiðtogum Íslands í skapandi heimildamyndum og sjónvarpsframleiðslu. Hann starfar sem leikstjóri, framleiðandi og rithöfundur.