Heimildamynd Laxár á Keldum #1

Stækkun laxveiðiár með áherslu á náttúrulega hrygningu táknar framsýna og sjálfbæra nálgun til að efla laxastofninn í Norður-Atlantshafi. Leiðarljós verkefnisins er að stuðla að endurreisn laxastofnsins og að tryggja ómetanlegu náttúruauðlind Norður Atlandshafslaxins fyrir komandi kynslóðir.

Heimildarmynd Kára G. Schram sem er í vinnslu um þá uppbyggingu á Laxá á Keldum þar sem fylgst er með frá byrjum nýjum búsvæðum laxa á Íslandi.. Rætt er við þá Lýð Skúlason og Guðmund Inga Hjartarson um verkefni þeirra og sýnt frá hrognagreftri og seiðasleppingum 2022. Hér er um að ræða eitt stærsta verkefni síðustu ára í fiskirækt og eflingu norður atlantshafslaxins.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *