Laxá á Keldum í vetrarbúningi sínum

Viðtöl við Jóhannes Sturlaugsson, Björn Theodórsson, Lýð Skúlason og Guðmund Inga Hjartarson. Sagt er frá hrognagreftri, seiða og laxasleppingum og afrakstri síðustu ára. Við rafveiðar fundust mikill fjöldi seiða og það sem var jákvæðast var það að stærstu seiðin voru vel haldin og um 12cm að stærð. Það segir okkur að seiðin eru að ganga til hafs og von á þeim tilbaka næsta sumar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *