Rafveiðar 2023

Við rafveiddum með Jóhannesi Sturlaugssyni í fyrra og þá kom í ljós að hrognagröftur og seiðasleppingar gengu vel. Fundum klakseiði og seiðin sem var sleppt í fyrra eru komin í þá stærð að ganga til sjávar. Vel haldin sagði Jóhannes. Laxaseiðin þyngdarmæld og lengdarmæld og tekin til frekari rannsókna. Mikið magn bleikjuseiða fannst einnig.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *