Category Archives: Laxá á Keldum

Hitasíritar settir niður

Mælingar á hitastigi Eystri Rangár Framkvæmdar hafa verið mælingar á hitastigi Eystri Rangá til að læra betur á hvernig áin hitnar á leið sinni ofan af hálendinu og hvaða áhrif síðan kaldir lækir sem renna í ána kæla hana niður.  Völdum þessa tvo staði sem efsta og neðsta svæðið áður en köldu lækirnir fara út […]

Umsagnir fiskifræðinga

Jóhannes Sturlaugsson og Björn Theódórsson Það má segja að þetta verkefni sé nánast ekki með fordæmum en umsögn fiskifræðinganna sem sögðu að þetta væri líklega eina stóráin sem enn væri hægt að byggja upp á Íslandi og þó víðar væri leitað. Við rannsóknir síðasta sumar kom oft upp spurningin:  “af hverju er enginn búinn að […]