Monthly Archives: August 2022

Hrognagröftur og seiðasleppingar

Það má segja að hlutirnir séu loks að raungerast. Við Lydur Skulason frændi hófum fiskirækt í efri hluta Eystri Rangár fyrir tveimur árum. Grófum yfir 120.000 hrögn í 22 holum og slepptum í fyrra um 60.000 seiðum í ána með hjálp góðra vina. Skilyrði fyrir ofan Tungufoss eru mjög góð, hitastig og möl til hrygninga […]