Heimildamynd um Laxá á Keldum

Kvikmyndagerðarmaðurinn Kári G. Schram hefur veg og vanda að gerð heimildarmyndar um verkefni okkar.

Kári hefur komið við sögu í öllum þáttum íslenskrar kvikmyndagerðar. Í um 30 ár hefur Kári verið einn af leiðtogum Íslands í skapandi heimildamyndum og sjónvarpsframleiðslu. Hann starfar sem leikstjóri, framleiðandi og rithöfundur.

Löxum sleppt á efri svæðin 2021

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *