Monthly Archives: September 2024

Landnám laxa ofan Tungufoss í Eystri-Rangá á grunni fiskvegagerðar og fiskiræktar

Jóhannes Sturlaugsson – Björn Theodórsson Forathuganir 2021-2023 vísa til þess að ársvæðið ofan Tungufoss í Eystri-Rangá henti laxi þegar komið er upp fyrir lindána Teitsvötn. Þetta eru upplýsingar sem gleðja þá sem standa að því að koma upp sjálbærum laxastofni í þessari verðandi vin laxins í Eystri-Rangá. Um leið er ekki að efa að veiðiréttarhafar […]