Viðtal við Guðmund Inga Hjartarson – Podcast þáttur hjá „Þrír á Stöng“

Guðmundur Ingi Hjartarson, betur þekktur sem Dommi, kíkti til okkar og ræddi 30 ára draum sem hann er að láta rætast. Forritarinn sem sneri sér að fiskirækt er með margar frábærar veiðisögur í farteskinu og er að gera virkilega spennandi hluti sem leigutaki og veiðimaður Njótið kæru því við nutum.

Umræðan um verkefnið byrjar á 2.12.36

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *