Author Archives: admin

Laxá á Keldum í vetrarbúningi sínum

Viðtöl við Jóhannes Sturlaugsson, Björn Theodórsson, Lýð Skúlason og Guðmund Inga Hjartarson. Sagt er frá hrognagreftri, seiða og laxasleppingum og afrakstri síðustu ára. Við rafveiðar fundust mikill fjöldi seiða og það sem var jákvæðast var það að stærstu seiðin voru vel haldin og um 12cm að stærð. Það segir okkur að seiðin eru að ganga […]

Heimildamynd Laxár á Keldum #1

Stækkun laxveiðiár með áherslu á náttúrulega hrygningu táknar framsýna og sjálfbæra nálgun til að efla laxastofninn í Norður-Atlantshafi. Leiðarljós verkefnisins er að stuðla að endurreisn laxastofnsins og að tryggja ómetanlegu náttúruauðlind Norður Atlandshafslaxins fyrir komandi kynslóðir. Heimildarmynd Kára G. Schram sem er í vinnslu um þá uppbyggingu á Laxá á Keldum þar sem fylgst er […]

Fossdalir og Rangárþing ytra gera samning um leigu á efri hluta Eystri Rangár

Undiritun leigusamnings milli Rangárþings Ytra og fossdala ehf um leigu á lóðum á jörðunum Fossi og Árbæ, veiðiréttindi fylgja leigunni. Áform Fossdala ehf er að gera efri hluta Eystri Rangár ofan Tungufoss að uppeldisstöð laxa þar sem náttúrulegt klak getur átt sér stað. Ef þessi áform ganga eftir þá gæti þessi hluti árinnar orðið gjöful […]