Ýmsar myndir af Laxá á Keldum

Laxá á Keldum á aðalupptök sín í Rangárbotnum, suðvestur af Laufafelli i um 600 m hæð yfir sjávarmáli. Frá upptökum til ósa eru 61 km. Áin er að stofni til lindá en þó fellur til hennar nokkuð af dragvatni og einnig lítilsháttar jökulvatn.