Gamli árfarvegurinn Milli Keldnalækjar og Haldfossa rann áin þar til varnargarður var settur upp árið 1968. Áin hafði rutt sér yfir um 60 hektara svæði og valdið verulegu landbroti. Nú er búið að veita vatni aftur í gamla árfarveginn og skapa ný búsvæði fyrir lax og silung. Á sama tíma gefst tækifæri til að endurheimta […]
Tag Archives: Björn Theodórsson
Jóhannes Sturlaugsson – Björn Theodórsson Forathuganir 2021-2023 vísa til þess að ársvæðið ofan Tungufoss í Eystri-Rangá henti laxi þegar komið er upp fyrir lindána Teitsvötn. Þetta eru upplýsingar sem gleðja þá sem standa að því að koma upp sjálbærum laxastofni í þessari verðandi vin laxins í Eystri-Rangá. Um leið er ekki að efa að veiðiréttarhafar […]
Viðtöl við Jóhannes Sturlaugsson, Björn Theodórsson, Lýð Skúlason og Guðmund Inga Hjartarson. Sagt er frá hrognagreftri, seiða og laxasleppingum og afrakstri síðustu ára. Við rafveiðar fundust mikill fjöldi seiða og það sem var jákvæðast var það að stærstu seiðin voru vel haldin og um 12cm að stærð. Það segir okkur að seiðin eru að ganga […]
Stækkun laxveiðiár með áherslu á náttúrulega hrygningu táknar framsýna og sjálfbæra nálgun til að efla laxastofninn í Norður-Atlantshafi. Leiðarljós verkefnisins er að stuðla að endurreisn laxastofnsins og að tryggja ómetanlegu náttúruauðlind Norður Atlandshafslaxins fyrir komandi kynslóðir. Heimildarmynd Kára G. Schram sem er í vinnslu um þá uppbyggingu á Laxá á Keldum þar sem fylgst er […]
Jóhannes Sturlaugsson og Björn Theódórsson Það má segja að þetta verkefni sé nánast ekki með fordæmum en umsögn fiskifræðinganna sem sögðu að þetta væri líklega eina stóráin sem enn væri hægt að byggja upp á Íslandi og þó víðar væri leitað. Við rannsóknir síðasta sumar kom oft upp spurningin: “af hverju er enginn búinn að […]