Gamli árfarvegurinn Milli Keldnalækjar og Haldfossa rann áin þar til varnargarður var settur upp árið 1968. Áin hafði rutt sér yfir um 60 hektara svæði og valdið verulegu landbroti. Nú er búið að veita vatni aftur í gamla árfarveginn og skapa ný búsvæði fyrir lax og silung. Á sama tíma gefst tækifæri til að endurheimta […]
Tag Archives: Guðmundur Ingi Hjartarson
Viðtöl við Jóhannes Sturlaugsson, Björn Theodórsson, Lýð Skúlason og Guðmund Inga Hjartarson. Sagt er frá hrognagreftri, seiða og laxasleppingum og afrakstri síðustu ára. Við rafveiðar fundust mikill fjöldi seiða og það sem var jákvæðast var það að stærstu seiðin voru vel haldin og um 12cm að stærð. Það segir okkur að seiðin eru að ganga […]
Stækkun laxveiðiár með áherslu á náttúrulega hrygningu táknar framsýna og sjálfbæra nálgun til að efla laxastofninn í Norður-Atlantshafi. Leiðarljós verkefnisins er að stuðla að endurreisn laxastofnsins og að tryggja ómetanlegu náttúruauðlind Norður Atlandshafslaxins fyrir komandi kynslóðir. Heimildarmynd Kára G. Schram sem er í vinnslu um þá uppbyggingu á Laxá á Keldum þar sem fylgst er […]
Guðmundur Ingi Hjartarson, betur þekktur sem Dommi, kíkti til okkar og ræddi 30 ára draum sem hann er að láta rætast. Forritarinn sem sneri sér að fiskirækt er með margar frábærar veiðisögur í farteskinu og er að gera virkilega spennandi hluti sem leigutaki og veiðimaður Njótið kæru því við nutum.