Tag Archives: Kári G. Schram

Laxá á Keldum í vetrarbúningi sínum

Viðtöl við Jóhannes Sturlaugsson, Björn Theodórsson, Lýð Skúlason og Guðmund Inga Hjartarson. Sagt er frá hrognagreftri, seiða og laxasleppingum og afrakstri síðustu ára. Við rafveiðar fundust mikill fjöldi seiða og það sem var jákvæðast var það að stærstu seiðin voru vel haldin og um 12cm að stærð. Það segir okkur að seiðin eru að ganga […]

Heimildamynd um Laxá á Keldum

Kvikmyndagerðarmaðurinn Kári G. Schram hefur veg og vanda að gerð heimildarmyndar um verkefni okkar. Kári hefur komið við sögu í öllum þáttum íslenskrar kvikmyndagerðar. Í um 30 ár hefur Kári verið einn af leiðtogum Íslands í skapandi heimildamyndum og sjónvarpsframleiðslu. Hann starfar sem leikstjóri, framleiðandi og rithöfundur.