Jóhannes Sturlaugsson – Björn Theodórsson Forathuganir 2021-2023 vísa til þess að ársvæðið ofan Tungufoss í Eystri-Rangá henti laxi þegar komið er upp fyrir lindána Teitsvötn. Þetta eru upplýsingar sem gleðja þá sem standa að því að koma upp sjálbærum laxastofni í þessari verðandi vin laxins í Eystri-Rangá. Um leið er ekki að efa að veiðiréttarhafar […]
Tag Archives: Laxá á Keldum
Enn eru hlutirnir að raungerast. Við hófum fiskirækt í efri hluta Eystri Rangár fyrir fjórum árum. Grófum þá yfir 120.000 hrögn í 22 holum og slepptum í fyrra um 60.000 seiðum í ána með hjálp góðra vina. Skilyrði fyrir ofan Tungufoss eru mjög góð, hitastig og möl til hrygninga með besta móti. Settum niður hita-sírita […]
Stækkun laxveiðiár með áherslu á náttúrulega hrygningu táknar framsýna og sjálfbæra nálgun til að efla laxastofninn í Norður-Atlantshafi. Leiðarljós verkefnisins er að stuðla að endurreisn laxastofnsins og að tryggja ómetanlegu náttúruauðlind Norður Atlandshafslaxins fyrir komandi kynslóðir. Heimildarmynd Kára G. Schram sem er í vinnslu um þá uppbyggingu á Laxá á Keldum þar sem fylgst er […]
Guðmundur Ingi Hjartarson, betur þekktur sem Dommi, kíkti til okkar og ræddi 30 ára draum sem hann er að láta rætast. Forritarinn sem sneri sér að fiskirækt er með margar frábærar veiðisögur í farteskinu og er að gera virkilega spennandi hluti sem leigutaki og veiðimaður Njótið kæru því við nutum.
Undiritun leigusamnings milli Rangárþings Ytra og fossdala ehf um leigu á lóðum á jörðunum Fossi og Árbæ, veiðiréttindi fylgja leigunni. Áform Fossdala ehf er að gera efri hluta Eystri Rangár ofan Tungufoss að uppeldisstöð laxa þar sem náttúrulegt klak getur átt sér stað. Ef þessi áform ganga eftir þá gæti þessi hluti árinnar orðið gjöful […]
Það má segja að hlutirnir séu loks að raungerast. Við Lydur Skulason frændi hófum fiskirækt í efri hluta Eystri Rangár fyrir tveimur árum. Grófum yfir 120.000 hrögn í 22 holum og slepptum í fyrra um 60.000 seiðum í ána með hjálp góðra vina. Skilyrði fyrir ofan Tungufoss eru mjög góð, hitastig og möl til hrygninga […]