Viðtöl við Jóhannes Sturlaugsson, Björn Theodórsson, Lýð Skúlason og Guðmund Inga Hjartarson. Sagt er frá hrognagreftri, seiða og laxasleppingum og afrakstri síðustu ára. Við rafveiðar fundust mikill fjöldi seiða og það sem var jákvæðast var það að stærstu seiðin voru vel haldin og um 12cm að stærð. Það segir okkur að seiðin eru að ganga […]
Tag Archives: Rafveiðar
Við rafveiddum með Jóhannesi Sturlaugssyni í fyrra og þá kom í ljós að hrognagröftur og seiðasleppingar gengu vel. Fundum klakseiði og seiðin sem var sleppt í fyrra eru komin í þá stærð að ganga til sjávar. Vel haldin sagði Jóhannes. Laxaseiðin þyngdarmæld og lengdarmæld og tekin til frekari rannsókna. Mikið magn bleikjuseiða fannst einnig.