Tag Archives: Seiðasleppingar

Seiðasleppingar júlí 2024

Enn eru hlutirnir að raungerast. Við hófum fiskirækt í efri hluta Eystri Rangár fyrir fjórum árum. Grófum þá yfir 120.000 hrögn í 22 holum og slepptum í fyrra um 60.000 seiðum í ána með hjálp góðra vina. Skilyrði fyrir ofan Tungufoss eru mjög góð, hitastig og möl til hrygninga með besta móti. Settum niður hita-sírita […]

Heimildamynd Laxár á Keldum #1

Stækkun laxveiðiár með áherslu á náttúrulega hrygningu táknar framsýna og sjálfbæra nálgun til að efla laxastofninn í Norður-Atlantshafi. Leiðarljós verkefnisins er að stuðla að endurreisn laxastofnsins og að tryggja ómetanlegu náttúruauðlind Norður Atlandshafslaxins fyrir komandi kynslóðir. Heimildarmynd Kára G. Schram sem er í vinnslu um þá uppbyggingu á Laxá á Keldum þar sem fylgst er […]

Hrognagröftur og seiðasleppingar

Það má segja að hlutirnir séu loks að raungerast. Við Lydur Skulason frændi hófum fiskirækt í efri hluta Eystri Rangár fyrir tveimur árum. Grófum yfir 120.000 hrögn í 22 holum og slepptum í fyrra um 60.000 seiðum í ána með hjálp góðra vina. Skilyrði fyrir ofan Tungufoss eru mjög góð, hitastig og möl til hrygninga […]