Tag Archives: Vermitjarnir

Lífið lifnar við í gamla árfarveginum – Stórkostlegar framkvæmdir við Laxá á Keldum

Gamli árfarvegurinn Milli Keldnalækjar og Haldfossa rann áin þar til varnargarður var settur upp árið 1968. Áin hafði rutt sér yfir um 60 hektara svæði og valdið verulegu landbroti. Nú er búið að veita vatni aftur í gamla árfarveginn og skapa ný búsvæði fyrir lax og silung. Á sama tíma gefst tækifæri til að endurheimta […]