Keldnalækur

    28,000.00kr.

    Í Keldnalæk er boðið upp á blekjuveiði og von er á staðbundnum urriða.  Lækurinn er með 5 km veiðisvæði sem rennur út í Laxá á Keldum og sameinast þar við Haldfossa.  Keldnalækur er með fjölmörgum veiðisvæðum og þægilegu aðgengi.  Tvær stangir eru leyfðar og einungis eru seld dagsleyfi án gistingar.

    Category: Tag: