Í Keldnalæk er boðið upp á blekjuveiði og von er á staðbundnum urriða. Lækurinn er með 5 km veiðisvæði sem rennur út í Laxá á Keldum og sameinast þar við Haldfossa. Keldnalækur er með fjölmörgum veiðisvæðum og þægilegu aðgengi. Tvær stangir eru leyfðar og einungis eru seld dagsleyfi án gistingar.
Keldnalækur og Teitsvötn eru stuttir lindarlækir sem falla til árinnar ofan við Tungufoss. Þeir eru samtals um 11 m3/sek og vatnshiti í upptökum um 3,1 °C (Teitur Arnlaugsson 1974). Þetta er um helmingur þess vatns sem rennur um Tungufoss.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.